Niðurstaða í sölu skuldabréfa án ríkisábyrgða í eigu ríkissjóðs

Með vísan til reglna Lindarhvols ehf. um umsýslu, fullnustu og sölu eigna, þar sem segir að sala og ráðstöfun muni eiga sér stað að undangengnu opnu tilboðsferli, þar sem gætt er gagnsæis og jafnræðis bjóðenda, fól Lindarhvoll ehf., Lánamálum ríkisins að auglýsa til sölu skuldabréf án ríkisábyrgða í eigu ríkissjóðs, sem afhent voru sem hluti af stöðugleikaframlagi slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja. Upplýsingar um útboðið og fréttatilkynningu má sjá hér: http://www.lanamal.is/GetAsset.ashx?id=8581

 

Upplýsingar um niðurstöðu útboðsins má sjá hér: http://www.lanamal.is/GetAsset.ashx?id=8586